Bijo @ Mogi-Marketing-Iceland Bijo @ Mogi-Marketing-Iceland

SVONA KYNNUM VIÐ ÍSLAND!

Þrjú meginatriðin í framkvæmdaráætlunni “SAMAN Í SÓKN” um “kynningu Íslands á erlendri grund á næstu 10 árum” eða frá 2020 til 2030.

Í fyrsta lagi að halda Íslandi í kastljósinu þótt við getum ekki ferðast!

Í öðru lagi að setja 1.5 miljarð króna í kynningu á Íslandi sem ferðamannalandi, sem auk þess tengir Ísland við sýnina að Ísland sé og verði enn frekar leiðandi land í sjálfbærni.

Í þriðja lagi að heyra fyrstu útgáfu af markaðáætlunni frá Lenny Stern, einum eigenda og stjórnanda hjá alþjóðlegu auglýsingastofunni M&C Saatchi.

Read More
Bijo @ Mogi-Marketing-Iceland Bijo @ Mogi-Marketing-Iceland

Oft var þörf en nú er nauðsyn, stafræn ferðaþjónusta á tímum Covid-19

Stafrænu bókunarrisarnir, á borð við Booking og Expedia, eru að taka allt að 30% í söluþóknun (stundum enn meira á tímum þegar keyrðar eru sérstakar herferðir). Á sama tíma segist tæplega helmingur ferðaþjónustuaðila fá meira en 60% bókana sinna í gegnum umræddar síður og hlutfallið er enn hærra séu eingöngu gististaðir skoðaðir.
Það er augljóst að takist fyrirtækjum að auka hlutfall beinna bókana án þess að kosta meiru til í markaðskostnað þá megi auka framlegð greinarinnar umtalsvert.

Read More
Bijo @ Mogi-Marketing-Iceland Bijo @ Mogi-Marketing-Iceland

Ertu að velja hvaða vefsíðukerfi þú vilt nota?

Við val á þínu kerfi hafðu í huga að svo mikið að umferð í dag er í gegnum mobile traffic og vefurinn þinn þarf að taka mið af því. Tveir punktar í þessu samhengi. Staðreynd er að við lesum fréttir mest í síma, sjá frétt Viðskiptablaðsins frá þessu ári 2020. Gaman fannst okkur líka að sjá að nýja flugfélagið Play notar Squarespace fyrir hýsingu á sínu kerfi.

Read More
Markaðssetning Bijo @ Mogi-Marketing-Iceland Markaðssetning Bijo @ Mogi-Marketing-Iceland

Aðalástæðan af hverju 95% fyrirtækja lifa ekki lengur af enn tíu ár.

„Hver er þar með munurinn á kokki sem byrjar veitingarekstur og 20 árum seinna gerir sér grein fyrir að hann hefur sér til “starf” og ekki fyrirtæki, þar sem hann skiptir á tíma og peningum, og annars kokks sem byrjar veitingarekstur og á 10 árum er með 16 staði og selur það síðan til tugi ef ekki hundruði milljóna? Eins og með Mcdonals, þá er munurinn er ekki í matnum; það er í markaðssetningu og sölunni á matnum.

Read More