Markmið og Þjónustupakkar

  • Okkar markmið eru einföld. Að við teiknum upp leiðina að bestu leiðinni fyrir þig.

  • Þú nýtir þær stafrænu markaðslausnir sem nútíminn hefur uppá að bjóða.

  • Og að þú fáir sem mesta fyrir peninginn þinn.

Þjónustupakki 1 “Nýjasti staðurinn á netinu”

  • Er fyrir fyrirtæki.

  • Heimasíðan sé flott og með wow-faktor.

  • Stafrænt viðskiptakerfi með sé í gangi sé stöðugt að ná í nýja viðskiptavini.

    Næsta skref er að bjóða okkur í kaffi! Við erum heiðarlegir sem er undirstaða allra vinasambanda.

Þjónustupakki 2 “Einkaþjálfun í Markaðssetningu”

  • Er fyrir einstaklinga sem vilja komast hraðar áfram.

Þjónustupakki 3 “Nám í markaðssetningu á netinu”

  • Er fyrir einstaklinga sem vilja læra að markaðssetja sig.

  • Ókeypis kynningar vídeó er að finna hér: Webinar Videó. Þú skráir þig frítt og byrjar.