Einkaþjálfun í markaðssetningu

Þú hlýtur einkakennslu í markaðssetningu sniðin að þínum þörfum

Hentar fyrir

  • Einstaklinga, sem ætla að byggja upp sitt,

  • Sérfræðinga: sem vilja hraða verkefnunum sínum,

  • Sjálfstætt starfandi einstaklinga og smærri fyrirtæki með þörf fyrir að ná í fleiri viðskiptavini

Birgir Robert Jóhannesson hjá Mogi Markaðsstofu

Tölfræði um árangur fyrirtækja segir

  1. 60% fyrirtækja lifa ekki af 5 fyrstu árin,

  2. 91% lifa ekki af 9 ár,

  3. 97% lifa ekki af 10 ár.

Þegar þú talar við eigendur þessara fyrirtækja, færðu næstum alltaf sama svarið: “Ég hafði ekki næga viðskiptavini.“

Þó að þessi tölfræði sé slæm þá segir okkur meira um á hvað sé mikilvægt að leggja áherslu. Og það eru fleiri og fleiri að ná stigi sannrar sjálfbærni og öryggis sem gerir þeim kleift að sjá um sig og fjölskyldur sínar alla ævi .

 

Þú getur haft samband og ákveðið eftirfarandi:

  1. Að skrá þig í 6 mánaða einkaþjálfun með mér og Jóni,

  2. Þú getur keypt staka tíma í markaðssetningu og komið í

  3. eða einn prufutíma í þjálfun í markaðssetningu.