Skilmálar Mogi Markaðsstofu
Upplýsingar um Mogi Markaðsstofu
Mogi Viðskiptaþróun ehf., Laugavegi 105 inni í Nýsköpunarmiðstöð (Hellirinn) á móti Lögreglustöðinni. Nýsköpunarmiðstöð á að leggja niður og verður fyrirtækið um tíma með þjónustu sína einungis á netinu, þar sem oftast er farið til viðskiptavina, þangað til annað verður ákveðið.
Tengi upplýsingar
Birgir Robert Jóhannesson sími 820 2223, og bijo@mogi.is.
einnig birgir.johannesson@gmail.com.
Réttur til að breyta framboði á þjónustu og vörum
Mogi áskilur sér rétt til að breyta um vöruframboð, búa til nýtt vöruframboð og hætta við pantanir á vörum og þjónustu, t.d. vegna rangra verðupplýsinga. Einnig áskilum við réttinn við að hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis eða í netpósti.
Afhending vöru afgreiddar næsta dag
Allar pantanir í kennslu í markaðssetningu eru afgreiddar næsta virka dag eftir pöntun. Hafir þú ekki fengið staðfestingu á vöru/þjónustu skaltu hafa samband við bijo@mogi.is
Endurgreiðslustefna: “þú getur komið síðar”
Keypt námskeið í markaðssetningu, heimasíðugerð eða efnisgerð fást ekki endurgreidd. Geti nemendur ekki sótt námsskeið er möguleiki að fá að taka það á öðrum tíma.
Trúnaðarskilmálar: “fullum trúnaði heitið”
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.
Privacy policy All personal information will be strictly confidential and will not be given or sold to a third party.
Ef ágreiningur rís: Lagagrundvöllur
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavikur
Governing law / Jurisdiction These Terms and Conditions are in accordance with Icelandic law.