Markmið og Þjónustupakkar
Okkar markmið eru einföld. Að við teiknum upp leiðina að bestu leiðinni fyrir þig.
Þú nýtir þær stafrænu markaðslausnir sem nútíminn hefur uppá að bjóða.
Og að þú fáir sem mesta fyrir peninginn þinn.
Þjónustupakki 1 “Nýjasti staðurinn á netinu”
Er fyrir fyrirtæki.
Heimasíðan sé flott og með wow-faktor.
Stafrænt viðskiptakerfi með sé í gangi sé stöðugt að ná í nýja viðskiptavini.
Næsta skref er að bjóða okkur í kaffi! Við erum heiðarlegir sem er undirstaða allra vinasambanda.
Þjónustupakki 2 “Einkaþjálfun í Markaðssetningu”
Er fyrir einstaklinga sem vilja komast hraðar áfram.
Þjónustupakki 3 “Nám í markaðssetningu á netinu”
Er fyrir einstaklinga sem vilja læra að markaðssetja sig.
Ókeypis kynningar vídeó er að finna hér: Webinar Videó. Þú skráir þig frítt og byrjar.