Bijo @ Mogi-Marketing-Iceland Bijo @ Mogi-Marketing-Iceland

SVONA KYNNUM VIÐ ÍSLAND!

Þrjú meginatriðin í framkvæmdaráætlunni “SAMAN Í SÓKN” um “kynningu Íslands á erlendri grund á næstu 10 árum” eða frá 2020 til 2030.

Í fyrsta lagi að halda Íslandi í kastljósinu þótt við getum ekki ferðast!

Í öðru lagi að setja 1.5 miljarð króna í kynningu á Íslandi sem ferðamannalandi, sem auk þess tengir Ísland við sýnina að Ísland sé og verði enn frekar leiðandi land í sjálfbærni.

Í þriðja lagi að heyra fyrstu útgáfu af markaðáætlunni frá Lenny Stern, einum eigenda og stjórnanda hjá alþjóðlegu auglýsingastofunni M&C Saatchi.

Read More