Þjónustupakki 3 “Nám í markaðssetningu á netinu”
Prógram fyrir einstaklinga sem vilja læra að markaðssetja sig sjálfir.
Við hjá Mogi lærum það nýjasta í markaðssetningu í dag. Við mælum 100% með þessu prógrammi á netinu og notum þetta til að læra sjálfir.
Hér eru kynningar vídeó: Webinar Videó. Þú skráir þig og byrjar.
Þú lærir um e-commerce, um import/export, um affiliate marketing, um heimasíðugerð, um markaðsetningu á þínum vörum og þjónustu, um Instagram, um Youtube, um Facebook, Linkedin,og um betri notkun á email. Þú lærir að búa til hnitmiðað efni fyrir þína viðskiptavini.
Þú ferð inn í viðskiptaumhverfi með þúsundum fólks frá tugum landa og ferð í gegnum skýra uppbyggingarleið í að byggja upp fyrirtækjalausnir fyrir þig og þína viðskiptavini á þínum hraða.
Smáa letrið:
Mundu að læra vel um auglýsingar sérstaklega áður enn þú byrjar að setja pening í þær. Þegar við hjá Mogi.is gerum herferðir þá eru alltaf ákveðið “Blackbox” eða hlutir sem við vitum ekki 100% um viðskiptavin fyrirtækisins sem við gerum vel fyrir - og þangað til þú hefur fundið auglýsinguna sem virkar, þá búum við oft til margar herferðir, A/B testum möguleika og eflum síðan þær herferðir sem virka vel og slökkvum á þeim sem virka illa og nýtum þannig peninganna vel. Þú og ég … við erum að gera þetta á eigin ábyrgð. Mundu það, taktu þér þinn tíma að læra á auglýsingar. Bæði árangurinn og ekki-árangurinn er hluti af þessu. Án mistaka hefðum við heldur ekki lært neitt. Gangi þér virkilega vel - og þegar þú ert orðinn klárari enn við, komdu og kenndu okkur hjá Mogi meira! Við sjáum okkur vera vini allra þeirra sem vilja vera vinir okkar. Og við erum að læra líka á hverjum degi! Hér eru aftur kynningar vídeó-in: Webinar Videó. Kveðja Birgir Jóa.