Í fyrsta lagi
Þú ert hér fyrir eina af fjórum ástæðum.
Þú ert að byggja upp fyrirtæki á netinu,
Fara með núverandi fyrirtækið þitt inná á netið,
Ert í föstu starfi og vilt mögulega læra meira
Vilt upskilla þig; það er að þú vilt bæta stafrænni markaðssetningu í verkfærakistuna þína.
1:1 þýðir að
Við vinnum “einn á einn” í einkaþjálfun í markaðssetningu á þínu fyrirtæki og/eða þinni hugmynd.
Þú kemur í kennslu og mentoring hjá mér. Ég greini þig og svo leiðbeini þér og þú vinnur vinnuna á milli fundi og með tímanum öðlast þú skilningin og tekur við keflinu og siglir sóló eftir það.
Athugaðu að 90% fyrirtækja lifa ekki af fyrstu árin, því þau selja ekki.
Og þú kemst hraðar áfram í einkaþjálfun með það sem þú vilt gera á netinu.
Mitt loforð mitt til þín:
Hvað þú öðlast eftirfarandi í einkaþjálfun í markaðsetningu hjá mér og Mogi
ÞÚ:
Eftir hálft ár, ertu komin(n) með
Skemmtilega og kröftuga heimasíðu sem þú lærir að hugsa um sjálf(ur) og líður vel með að vinna í.
Þú kannt að sækja nýja og byggja upp fleiri fylgjendur á instagram. Búin að læra að fullnýta þér Instagram möguleikanna: (Story, áhrifavaldar, setja inn efni, og búa til eigið efni eða nýta þér efni sem er til staðar).
Þú skilur og nýtir miklu betur markhópa-miðaða-markaðssetningu. Þú talar skýrar við viðskiptavininn um það sem hann er að óska eftir í gegnum hvetjandi og fræðandi auglýsingar með vörum og þjónustunni þinni.
Þessi skilningur eykur kraft allra auglýsinga og lækkar auglýsingakostnaðinn.
Þú byggir upp tengsl við markhópinn þinn og nýtir þér mouth to mouth markaðssetningu þeirra á milli.
Á sex mánuðum á fjárfestingin þín að vera búin að skila sér 100% tilbaka.
Þú nærð 42% meiri árangri með því að skrifa stefnuna og setja niður markmiðin þín. (Brian Tracy)
ÉG
Ég er stafrænn Markaðsmaður, Rekstarverkfræðingur, Leiðsögumaður og Markþjálfi og með svo sannarlega fjölbreytta innsýn inn í margar hliðar reksturs og persónuleika. Ég heiti Birgir Jóa og ég spyr þig:
“Viltu í april á næsta ári vera markvisst komin(n) miklu lengra peningalega?, April kemur hvort eð er, viltu nýta þér tímann þinn supervel þangað til?
Reynslan: Ég kenndi fjögur ár í háskóla erlendis fyrir 20 manna hópa á erlendu tungumáli.
Við hittumst 2 tíma í hverri viku í sex mánuði - þú og ég - hittumst þar sem hentar hverju sinni, á kaffihúsum, skrifstofunni, heima fyrir eða Zoom. Þetta er sniðið að þínum þörfum.
Fyrir mér er þetta eins og að mæta í ræktina. Þú fjárfestir 80 þús á mánuði, í sex mánuði í að bæta þig í eigin reynslu og þekkingu, og auðvitað ert þú líka að fjárfesta í mér. Ég legg mig 100% fram fyrir þig.
Við byrjum út frá þar sem þú ert í dag. Við skýrum ferlið frá A til B, og að markmiðum og göngum saman skrefin að því að þú sért að þéna meiri peninga og fyrirtækið þitt komið á skýran stað.
Apríl og maí 2021, koma hvort eð er, við erum á leiðinni til þín!
Stafrænt Viðskiptamódel inniheldur (SVM):
Stafrænt viðskiptamódel Inniheldur heimasíðu sem þú getur hugsað sem “Húsið þitt á netinu” sem er í beinum tengslum við að afla nýrra viðskiptavina og byggja og styrkja líf þeirra og þitt um leið. Það inniheldur þekkingu á markaðssetningu á að ná til fólksins sem þú vilt þjóna. Þú þarft að þekkja það og gera það að ákveðnu leyti að vinum þínum. Síðan byggja upp tengslin og þjóna þeim og þér um leið.
SVM Inniheldur heimasíðu? Skoðar SEO? Facebook?, Google?, Instagram?
Hér er grunnurinn fyrir markaðs-setningu og vöxt settur. Allar auglýsingar enda á síðum frá þér. Þær þurfa að vera í lagi og taka við skilaboðunum eftir að auglýsingar stýrðu traffic á þær. Hér byrjum við!
SVM nýtir sér skapandi efnisgerð fyrir markaðsetningu sem hjálpar þeim sem þú vilt aðstoða!
Efnisgerð sem gagnast þínum viðskiptavinum. Hvernig þú getur einnig nýtt þér efni sem er núþegar online og líka búið til þitt eigið skrifað efni, myndir, grafík eða vídeó efni.
SVM Markaðssetningin: Þjónustaðu viðskiptavini sem henta þér. Seldu meira og hagstæðar!
Markaðsetningin er að hitta á viðskiptavinina á þeim tíma sem þeir þurfa það sem þú hefur uppá að bjóða. Skilningur á honum ,vöxtur þinn og árangur hvílir á því. Hér munt þú bæta markaðssetningar þekkingu þína.
Bættu þekkingu þína á Instagram!
Hvernig á að fjölga fylgjendum organically ,notkun #hastags, nýting áhrifavaldar, instagram stories, analytics og skilja hvað hægt sé að gera betur.
Enn auðvitað miðast sérþekking þín við hvar þínir viðskiptavinir halda sig. Til dæmis á Linkedin, Bing, Google og svo framvegis. Hvar eru þeir á netinu.